Þáttur 50 - Ástrós Trausta um dansinn, átröskun, gildi & lífsreglur
Helgaspjallið - A podcast by Helgi Ómars

Categories:
Þátturinn er í boði: Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið Dominos - www.dominos.is - Dr.Teals - Losti.is - www.losti.is Dansdrottningin og samfélagsmiðla mega beib-ið Ástrós Trausta settist niður hjá mér og við fáum innsýn inní dansheiminn ásamt því að kynnast henni. Við töluðum um gildi, slúður, mörk og lífsreglurnar fjórar sem eru svo ótrúlega máttugar. Ástrós stoppaði mig af á dögunum og sagði "Ég vil ekki tala illa um fólk" sem sló mig en það kveikti á perunni hjá mér og ég kunni svo ótrúlega að meta það. Sem tölum meðal annars um það ásamt svoooo mörgu öðru. Það gæti komið fólki á óvart hversu andleg Ástrós er og hún hefur kennt mér mikið og veit að þið eruð mörg þarna úti sem gætu tekið margt gott frá þessu spjalli.