Þáttur 5 - Helgaspjallið: Sólrún Diego
Helgaspjallið - A podcast by Helgi Ómars

Categories:
Ein áhrifaríkasta manneskja Íslands Sólrún Diego er gestur þáttarins. Hún ræður upphaf Snapchat ævintýrsins, Frans, slúðursögurnar, sjálfsþekkingu, tilfinningalífið, fjölskyldulífið og opinberar mjög áhrifaríka staðreynd sem gæti komið hlustendum á óvart. Þátturinn er í lengri kantinum enda nóg af viðfangsefnum að ræða.