Þáttur 46 - Sandra Ólafs um mátt hugans, sjálfsábyrgð og magnað andlegt ferðalag hennar
Helgaspjallið - A podcast by Helgi Ómars

Categories:
Þátturinn er í boði Chitocare - Afsláttarkóði á Chitocare.is: Helgaspjallid Listakonan Sandra Ólafs kom til mín í spjall því hún hefur farið í gegnum magnað andlegt ferðalag. Hún hefur glímt við þunglyndi, kvíða, átröskun, vefjagigt og hryggjagigt og en deilir með okkur að með hvernig hún náði með mætti hugans að yfirstíga þessar áskornarnir. Hún talar einnig um nauðgunina sem hún varð fyrir, reiðina í kjölfarið og hvernig hún vann úr því. Við förum yfir allar deildir spiritúalismans og vonandi að þið njótið vel.