Þáttur 36 - Eva Dögg Rúnars með hugleiðsluráð, hvað er fight or flight & ráð við people pleasing

Helgaspjallið - A podcast by Helgi Ómars

Categories:

Eins og í hin skiptin sem fastagesturinn Eva Dögg Rúnars hjá RvkRitual þá förum við yfir hin ýmsu viðfangsefni. Meðal annars hvernig hún gerði íbúðina sína græna frá grunni, korkgólf. Hvað er fight or flight og hvernig skiljum við það betur í daglegu lífi, við ræðum people pleasing og hvernig hægt er að vinna úr því, áhrif Aquarius aldarinnar, hugleiðsluráð og uppbyggingu Self Mastery Class hjá RvkRitual. Þessi þáttur er í boði Dominos og Chitocare - www.instagram.com/helgiomarsson www.instagram.com/evadoggrunars www.instagram.com/chitocare www.instagram.com/dominos_island