Þáttur 35 - 12 skref að sjálfsrækt með komandi hausti með Röggu Nagla

Helgaspjallið - A podcast by Helgi Ómars

Categories:

Helgaspjallið er komið aftur eftir sumarfrí. Við Ragga Nagli setjumst niður og förum yfir 12 skref sem eru góð að hafa íhuga með komandi hausti og vetri. Sálfræðiheilinn á Röggu og heilinn á mér er ágætt kombó og náum við að dekka ansi mikið á þessum rétt rúmlega klukkutíma. Hlusta á innsæið, setja mörk, læra að segja hið hreinskilna nei, við förum enn og aftur yfir ráðið sem breytti mínu lífi persónulega og ráð við afbrýðissemi. Þátturinn er í boði Dominos og Chitocare - www.instagram.com/helgiomarsson www.instagram.com/chitocare www.instagram.com/dominos_iceland