Þáttur 34 - Bylga Borgþórs úr Morðcastinu - Ættleiðing, réttlæti, líkamsímynd & Eurovision

Helgaspjallið - A podcast by Helgi Ómars

Categories:

Bylgja Borgþórsdóttir sló rækilega í gegn á hinu vinsæla Morðcasti með geggjuðum persónuleika, einlægni og réttlætiskennd. Í þessum þætti fáum við að kynnast henni betur og förum við yfir hin ýmsu mál eins og ættleiðingaferli son hennar, gröfum djúpar í réttlætiskennd hennar og svo yfir það sem tengjum mig og hana nokkuð vel: Eurovision - Bylgja er svo sannarlega magnaður karakter og persónuleg skoðun mín er að hún ætti að skella sér á þing eða skora á Guðna Th í næstu forsetakosningum. Það var mikil ánægja að fá að spjalla við hana og veit að þessi þáttur á eftir að kalla fram bros á vör. Þátturinn er í boði Smáralindar - Stefið er eftir Arnar Boga/Boji Logo eftir Andreu Jóns hjá 29Línum Instagram: @helgiomarsson trendnet.is/helgiomars