Þáttur 32 - Helgaspjallið 3.0 - Sótthvíld, ráð og hjálpartæki á kórónutímum með Naglanum
Helgaspjallið - A podcast by Helgi Ómars

Categories:
Við Naglinn settumst niður og ræddum þessa ótrúlega skrýtnu tíma. Þar á meðal hvernig hægt er nýta tímann á uppbyggjandi hátt, hvernig við getum lært að þekkja og tækla heilsukvíðann og kvíðann almennt sem þessir tímar geta kallað fram. Ragga Nagli með síma þekkingu kemur með frábær ráð fyrir hlustendur. ATH Þessi þáttur var tekinn upp í 15 mars - .. og Söndru Bullock myndin sem við tölum um heitir Birdbox Þessi þáttur er í boði Smáralind Instagram: @helgiomarsson @ragganagli @smaralind Lag eftir Arnar Boga Ómarsson / BOJI Logo eftir Andreu Jóns hjá 29Línur