Þáttur 27 - Helgaspjallið 3.0 - Sjálfsvinna 101 með Röggu Nagla
Helgaspjallið - A podcast by Helgi Ómars

Categories:
Í þessum þætti förum við Ragga Nagli yfir sjálfsvinnuna, hvar hægt er að byrja, hver eru skrefin, hvenær er maður tilbúinn, og svo framvegis. Á mannamáli förum við yfir bæði persónuleg og eigin skref og einnig frá augum fagaðila, en eins og við vitum er Ragga Nagli sálfræðingur með fleiri en eina gráðu í þeim sálmum. Þessi þáttur er í boði Smáralindar - Instagram: @helgiomarsson @ragganagli trendnet.is/helgiomars