Þáttur 21 - Helgaspjallið 2.0 - Sölvi Tryggva
Helgaspjallið - A podcast by Helgi Ómars

Categories:
Í þessum þætti ræðum við reynslu Sölva af niðurbroti, kvíða og kulnun sem hann einnig skrifar í nýrri bók sinni Á Eigin Skinni. Niðurbrot Sölva var árið 2007 og við förum yfir hvernig eftirköstin er og hvernig maður rís upp frá slíku. Einnig ræðum við almenna heilsu, að framkvæma og ná í tilfinningu og hvernig þekkingin kemur með reynslu. Við ræðum almennt um heilsu, líkamlega og andlega, hreyfingu og hinu ýmsu hvatningu.