Þáttur 19 - Helgaspjallið 2.0 - Guðrún Sørtveit
Helgaspjallið - A podcast by Helgi Ómars

Categories:
Hin yndislega og ljúfa Guðrún Sørtveit er gestur þáttarins. Við ræðum meðal annars body positivity, hvernig hún fór frá því að vera fangi sjálfsniðurbrots yfir í að læra að elska sjálfa sig, ásamt því að við spjöllum um hvernig hún fór á því að vera feimin og labbandi meðfram veggjum yfir í að vera ein vinsælasta á Íslandi á samfélagsmiðlunum. Við ræðum tólin og leiðirnar til að sigrast á púkanum í hausnum á okkur og hið uppbyggilega í lífinu.