Þáttur 16 - Helgaspjallið 2.0 - Helgi Ómars
Helgaspjallið - A podcast by Helgi Ómars

Categories:
Í þessum þætti snúum við hlutunum örlítið við, en Ragga Nagli tekur viðtal við mig. Ég fer t.d yfir æskuna, byrjunina á sjálfsvinnunni, ofbeldisatvik sem setti strik í reikninginn, hvernig ég komst í gegnum afbrýðissemi og það sem ég hef lært í gegnum tíðina ásamt mörgu öðru.