Þáttur 150 - Jóhanna Guðrún um móðurhlutverkið og fjölmiðlafárið
Helgaspjallið - A podcast by Helgi Ómars

Categories:
Þátturinn er í boði: Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið IceHerbs - www.iceherbs.is Starbucks Take-Away drykkir - fæst í Bónus og N1 Sleepy - www.sleepy.is - fæst í Vest Ármúla Þjóðargersemin og góðvinkona mín Jóhanna Guðrún settist niður með mér í einlægt spjall þar sem hún svarar fyrir sig og deilir hjartnæmt um sína hlið um síðustu tvö ár. Hún lenti í þeirri svo óskemmtilegu reynslu að fjölmiðlar tilkynntu óléttu sína á viðkvæmum tíma gegn hennar vilja og samþykki á meðan hún var að fikra sig áfram eftir krefjandi skilnað. Hún nýtir nú þá krefjandi reynslu, snýr vörn í sókn og hefur sett á lagnirnar spennandi nýtt verkefni sem fagnar mömmum og hversu magnað og krefjandi móðurhlutverkið er. Þátturinn var tekinn upp í Nóa Síríus Stúdíó-i Podcaststöðvarinnar