Þáttur 15 - Helgaspjallið 2.0 - Arnhildur Anna

Helgaspjallið - A podcast by Helgi Ómars

Categories:

Arnhildur Anna Árnadóttir er einstaklega einlæg fyrirmynd. Við setjumst niður og ræðum kraftlyftingarsportið, hvað liggur á baki og hvað hún fór í gegnum til að komast á þann stað sem hún er í dag. Einnig ræðum við meðal annars meðvirkni og hvernig hún heldur andlegu hliðinni sinni í jafnvægi og hvaða verkfærum hún beitir til þess ásamt svo mörgu öðru.