Þáttur 14 - Helgaspjallid 2.0 - Björt Sigfinns
Helgaspjallið - A podcast by Helgi Ómars

Categories:
Björt hefur áður komið til sögu í Helgaspjallinu, en hún er minn umtalaði Life Coach sem tók mig að sér á sínum tíma og lét mig hefja ferðalagið mitt í sjálfsvinnu. Hún er einnig einn af mastermindum á bak við LungA Festival ásamt því að hafa afrekað svo margt meira. Við kynnumst Björt og ræðum ýmislegt, meðal annars tungumál ástarinnar sem er einstaklega áhugavert