Þáttur 13 - Helgaspjallið 2.0 - Edda Falak
Helgaspjallið - A podcast by Helgi Ómars

Categories:
Gestur þátturins er hin sterka og magnaða Edda Falak. Við förum yfir móðurmissi Eddu og að vera alin upp af Líbönskum föður á Íslandi. Við förum einnig yfir Crossfittið, sjálfsagan og mataræði þar sem pizza með döðlum og rjómaosti kemur við sögu.