Þáttur 120 - Fjármál 101 með Anítu Rut og Kristínu Hildi hjá Fortuna Invest
Helgaspjallið - A podcast by Helgi Ómars

Categories:
Þátturinn er í boði: Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið Sleepy - www.sleepy.is - IceHerbs - www.iceherbs.is Dr. Teals - Lyf & Heilsa, Hagkaup, Lyfja, Fjarðarkaup og fl Ég get byrjað á að segja, ég ELSKA Fortuna Invest instagramið. Ég er alveg legit fan og ég og stelpurnar höfum lengi reynt að láta það passa að allar þrjár gætu komist á sama tíma, og eins og alheimurinn vinnur þá var tíminn núna. Rósa komst því miður ekki, en Aníta Rut og Kristín Hildur mættu byssur blasíng og við fórum yfir fjármál á mannamáli. Ásetningurinn var að gera þátt þar sem hver sem er getur hlustað og skilið hvað um er verið að ræða, og auðvitað hvetja sem flesta til að dýfa tánum í fjárfestingarleikinn og hvernig við gerum hann skemmtilegan. Þátturinn var tekinn upp í Nóa Síríus Stúdíó-i Podcaststöðvarinnar