Þáttur 103 - Stefanía Svavars um tilgang krefjandi verkefna lífsins og æðri máttinn -
Helgaspjallið - A podcast by Helgi Ómars

Categories:
Þátturinn er í boði: Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið Dominos - www.dominos.is - IceHerbs - www.iceherbs.is Dr. Teals Stefanía Svavars er ein magnaðasta söngkona sem við eigum, en það sem fólk kannski ekki veit er að hún hefur stóran skilning á lífinu og hvernig maður getur beitt sér gegn krefjandi tímum. Þegar covid skall á stóð Stefanía ein, með lítið barn og ólétt í þokkabót og tekjulyndirnar af skornum skammti. En æðruleysi og hugrekki einkennir Stefaníu og er gjörsamlega magnað að hlusta á hana og hvernig hugarfarið hennar og andlegur styrkur og þroski kom henni á þangað sem hún er í dag! Skylduhlustun - njótið vel! Þátturinn var tekinn upp í Nóa Síríus Stúdíó-i Podcaststöðvarinnar