Kosningar, kosningar, kosningar og kosningar

Hægriflokkar áttu erfiðara uppdráttar í norrænu Evrópusambandsríkjunum í kosningunum til Evrópuþingsins en í Frakklandi og Þýskalandi. Björn Þór Sigbjörnsson og Bogi Ágústsson ræddu þetta í Heimsglugga vikunnar á Morgunvaktinni á Rás 1. Óvæntar þingkosningar í Frakklandi bar einnig á góma sem og tilhneigingu Rishis Sunaks, forsætisráðherra Breta, til að skora sjálfsmörk í kosinngabaráttunni þar.

Om Podcasten

Bogi Ágústsson ræðir um erlend málefni