Syngur enginn reiður maður
Heimildavarp RÚV - A podcast by RÚV

Categories:
Hvað eiga Danski barinn, Dómkirkjan í Reykjavík og jóga stúdíó í Bolholti sameiginlegt? Þar sameinast fólk í söng um stund og tekur þar með í þátt í athöfn sem fylgt hefur mannskepnunni jafnvel áður en hún byrjaði að tala. Í þessum þætti verður skoðað af hverju fólk sækir í samsöng, líkamleg og andleg áhrif hans og hversu stóran þátt hann spilar í íslensku samfélagi. Umsjónarmenn þáttarins eru Birna Stefánsdóttir og Heiða Vigdís Sigfúsdóttir.