Sögur úr Skálholti
Heimildavarp RÚV - A podcast by RÚV
Categories:
Þáttur 1 af 2 Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir drepur niður á stöku stað í sögu Skálholts með hjálp góðra gesta. Meðal annars segir Karl Sigurbjörnsson frá dýrlingnum Þorláki helga, Hildur Hákonardóttir ræðir um biskupsfrúrnar í Skálholti og Friðrik Erlingsson rekur hina örlagaríku sögu Ragnheiðar Brynjólfsdóttur.