Einhverntíma kemur að þér, Salvör mín

Heimildavarp RÚV - A podcast by RÚV

Categories:

Salka Valka kom út í tveimur hlutum, sá fyrri árið 1931 og nefndist Þú vínviður hreini, og seinni árið 1932 og nefndist Fuglinn í fjörunn. Bókin hefur eftir það komið út undir heitinu Salka Valka og þar er uppvaxtarsaga Salvarar Valgerðar Jónsdóttur sögð, en hún er kölluð Salka Valka af móður sinni, Sigurlínu. Umsjón: Þorgerður Sigurðardóttir.