Ef þú giftist - 4.þáttur

Heimildavarp RÚV - A podcast by RÚV

Categories:

Eilífðin í augnablikinu Er hægt að segja að hjónabandiið sé tímaskekkja þegar rúmlega 3500 manns velja að ganga í það á hverju ári? Eða þarf að breyta því og aðlaga að nútíma og framtíð? Í fjórða þætti Ef þú giftist sem fjallar um framtíð hjónabandsins er rætt við Hrefnu Friðriksdóttur prófessor, Björn Leví Gunnarsson alþingismann og konu sem er í fjölkæru (polyamorous) hjónabandi. Hjón þáttarins eru Magnús Örn Sigurðsson og Sólveig Ásta Sigurðardóttir. Umsjón: Brynhildur Björnsdóttir.