Ef þú giftist - 3.þáttur
Heimildavarp RÚV - A podcast by RÚV

Categories:
Að skilja er að skilja Um þriðja hverju hjónabandi lýkur með skilnaði. Að skilja við maka er gríðarlega erfitt ferli, bæð tilfinningalega og veraldlega. Hjónabandið hefur meðal annars það hlutverk að halda röð og reglu kringum það veraldlega ferli, samkvæmt löggafanum en gerir það mögulega flóknara tilfinningalega. Í þriðja þætti Ef þú giftist er rætt við Hrefnu Friðriksdóttur prófessor , Guðrúnu Karls Helgudóttur prest, Andrés Inga Jónsson alþingismann og Kristínu Tómasdóttur fjölskyldu- og meðferðarráðgjafa. Lesari í þættinum ásamt Brynhildi er Halla Harðardóttir. Umsjón: Brynhildur Björnsdóttir.