Afganistan í öðru ljósi
Heimildavarp RÚV - A podcast by RÚV
Categories:
3. þáttur: Sagan Afganistan II Fjallað er um þetta mikla land, Afganistan; sögu og menningu landsins og þjóðina sem þar býr. Þættirnir eru fimm talsins og byggja á viðtölum við Íslendinga og Afgana og frásögn umsjónarmanns af veru sinni í landinu. Umsjón hefur Brynja Dögg Friðrikisdóttir en um framleiðslu sér Guðni Tómasson. Viðmælendur í þessum þætti: Christina Lamb, yfirmaður erlendra frétta hjá The Sunday Times, blaðakona og rithöfundur. Ali Reza Matin, svefnmælingafræðingur á Landspítalanum Magnús Þorkell Bernharðsson, prófessor í sögu Mið-Austurlanda við Williams College í Bandaríkjunum