Tónlistarhristingur - Úrslit
Heilahristingur - A podcast by RÚV

Categories:
Páskadagur og þá er komið að úrslitastund í Tónlistarhristingnum. Leitinni að að tónfróðasta liðinu lýkur í dag. Og það er hörkuviðureign í úrslitum. Lið heimafólks á Rás 2, þau Hulda Geirsdóttir og Andri Freyr Viðarsson mæta Ara Eldjárn og Páli Óskari Hjálmtýssyni í stórskemmtilegri keppni.