Sjónvarps- og kvikmyndahristingur - Undanúrslit II
Heilahristingur - A podcast by RÚV

Categories:
Það er komið að seinni undanúrslitaviðureigninni í sjónvarps- og kvikmyndahristingi. Hvert verður síðara liðið sem tryggir sér sæti í úrslitum á annan dag jóla? Í keppni dagsins mæta Dröfn Ösp Snorradóttir Rozas og Hrafn Jónsson liði Hafsteins Sæmundssonar og Donnu Cruz í æsispennandi viðureign.