Sjónvarps- og kvikmyndahristingur - Átta liða úrslit
Heilahristingur - A podcast by RÚV

Categories:
Áfram halda átta liða úrslitin í sjónvarps- og kvikmyndahristingi. Það mætast stálin stinn í þætti dagsins. Gunnar Hansson, leikari og útvarpsmaður og Gagga Jónsdóttir, handritshöfundur og leikstjóri mæta liði Donnu Cruz, leikkonu og Hafsteins Sæmundssonar úr hlaðvarpinu Bíóblaður.