Fimmtándi þáttur

Heilahristingur - A podcast by RÚV

Categories:

Við tökum frí frá stéttabaráttunni í desember og verðum með sérútgáfur af þættinum þess í stað. Í þessum fyrsta þætti aðventunnar fengum við tvö lið sem bæði eru í nánum tengslum. Mæðginin Anna Þóra Björnsdóttir, gleraugnasali og uppistandari og Björn Leó Brynjarsson, leikskáld mæta feðginunum Berglindi Pétursdóttur, dagskrárgerðarkonu og Pétri Grétarssyni, þul og dagskrárgerðarmanni.