4. þáttur
Heilahristingur - A podcast by RÚV

Categories:
Í þætti dagsins mætir lið grúskara, þau Vera Illugadóttir og Ingileif Friðriksdóttir liði ungra rithöfunda sem í eru Halldór Armand Ásgeirsdóttir og Bergþóra Snæbjörnsdóttir. Umsjón: Jóhann Alfreð Kristinsson.