Snorri hlustaði á Séffann & fáfræðin er víða

Handkastið - A podcast by Handkastið

Strákarnir okkar voru einum röngum dómi, fjórum vítaköstum og töluvert af dauðafærum frá því að ná að minnsta kosti stigi gegn Þjóðverjum í fyrsta leik milliriðilsins í kvöld. Sérfræðingurinn, Stymmi klippari og Einar Ingi Hrafnsson gerðu upp leikinn og miklu meira til. Sigfús Sigurðsson var á (síma)línunni og ræddi frammistöðu landsins á mótinu og Gunni Birgisson frá RÚV hitaði upp fyrir næsta leik gegn Frökkum.