Handkastið - Senur á Selfossi, rauð jól, vonbrigði í Safamýri og púðurskot á Nesinu

Handkastið - A podcast by Handkastið

Gestur þáttarins að þessu sinni var Óskar Bjarni Óskarsson þrautreyndur þjálfari bæði hér heima og erlendis. Í þættinum var farið yfir síðustu umferðina í Olís-deild karla fyrir áramót en 13. umferðin fór fram um helgina. Að lokum fórum við yfir stöðuna í deildinni fyrir frí en næsta umferð í deildinni er ekki fyrr en í byrjun febrúar. Coolbet leikmaður umferðarinnar var valinn í lok þáttar.