Handkastið - Selfyssingar ekki ósigrandi, Rjúpna-Þrándur, Góu Hraun í Krikanum og RúnarsKára-hornið

Handkastið - A podcast by Handkastið

Gestur þáttarins að þessu sinni var hinn eitur hressi grunnskólakennari í Öldutúnsskóla Árni Stefán Guðjónsson. Farið var yfir 8. umferðina í Olís-deild karla og spáð var í spilin fyrir næstu umferðir í deildinni en fimm umferðir eru fram að jólafríi. Auk þess völdum við Coolbet leikmann umferðarinnar. - Elvars lausir Selfyssingar lentu á Danna Inga veggnum - Andlausir Eyjamenn halda áfram að valda vonbrigðum - Sveiflukenndur leikur þegar Afturelding vann KA - Valsmenn léttir í lund gegn Akureyri - Arnar Freyr og Rjúpna - Þrándur skutu Framara í kaf - Stórleikur Sverris Scooter dugði ekki til gegn Stjörnunni - RúnarsKára hornið - Coolbet leikmaður umferðarinnar