Handkastið - Selfoss komið á kortið í Evrópu, Sérfræðingurinn kjaftstopp og lið húmorista

Handkastið - A podcast by Handkastið

Gestur þáttarins að þessu sinni var Ingvar Örn Ákason (Byssan) aðstoðarþjálfari Fram í Olís-deild karla. Farið var yfir fyrstu þrjá leikina í 5. umferð Olís-deild karla og síðustu tvo leikina í 4. umferð Olís-deildar kvenna ásamt umræða um leiki íslensku liðanna í Evrópukeppninni. - Fram eru taplausir á heimavelli eftir hörkuleik gegn Akureyri. - Haukasigur í Hertz-kofanum. - Bjóðum Stjörnumenn velkomna til leiks í Olís-deildina. - Alexander Már Eurogan skein skært í Evrópuævintýri Selfyssinga. - Er 1. deildin í ár sú slakasta í áraraðir? - Erfitt heimilslíf hjá þjálfara Selfoss í Olís-deild kvenna? - Ponzan þaggaði loksins niður í Sérfræðingnum. - Byssan valdi lið húmorista. - Farið yfir næstu leiki og stuðlana á Coolbet.