"Ætlarðu að borða svona hollt alltaf?” -#553

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars - A podcast by Helgi Jean Claessen

Categories:

Helgi sagði frá tryggingafélagi í Bandaríkjunum sem getur spáð fyrir því hvenær stóri dagurinn í okkar lífi kemur. Hjálmar hefur ekki einu sinni farið í lúgusjoppu eftir hjartaáfallið. Sæmi smiður segir að enginn þurfi að hræðast dauðann því að maður bara dettur niður og allt stoppar. Hjálmar ímyndar sem hvernig lífið hans Helga væri sett á svið ef það væri Ladda sýning.IG: helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!