“Sem betur fer byrjuðum við ekki saman” -#582
Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars - A podcast by Helgi Jean Claessen

Categories:
Helgi fór yfir hvað má og hvað má ekki gera í brúðkaupsveislum. Hjálmar fór með strákinn sinn á fótboltamót um helgina. Björn Björnsson hringdi inn í útvarp Sögu og ræddi skemmtileg mál. Strákarnir ræddu barneignir. Helga blöskraði yfir verði á barnafötum þegar hann verslaði afmælisgjöf fyrir frænda sinn.IG: helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!