Konur í orkumálum - Hildur Harðardóttir og Selma Svavarsdóttir
Grænvarpið - A podcast by Landsvirkjun

Categories:
Selma Svavarsdóttir, nýkjörinn formaður Kvenna í orkumálum, og Hildur Harðardóttir, fráfarandi formaður, segja okkur frá starfi félagsins og mikilvægi kvenna í orkugeiranum. Þátturinn á Youtube