Grænvangur – Eggert Benedikt Guðmundsson
Grænvarpið - A podcast by Landsvirkjun

Categories:
Eggert Benedikt Guðmundsson, forstöðumaður Grænvangs, samstarfsvettvangs stjórnvalda og atvinnulífs um loftslagsmál og grænar lausnir, mætir í Grænvarpið. Hann leiðir okkur í allan sannleika um samstarfsvettvanginn, hlutverk hans og starfsemi.