Una Steinsdóttir

Góðar sögur - A podcast by Heklan og Markaðsstofa Reykjaness

Categories:

Hún hefur ástríðu fyrir lífinu og þykir vænt um fólk. Una Steinsdóttir er einn af helstu stjórnendum Íslandsbanka og að baki fjölda landsleikja í handbolta. Henni finnst best að vera í sókn í lífinu, það þarf í það minnsta að vera gaman. Ef gefur á bátinn horfir hún til himins og veit að allt verður í himnalagi. Góðar sögur eru styrktar af Sóknaráætlun Suðurnesja.