Garðar Örn Arnarson

Góðar sögur - A podcast by Heklan og Markaðsstofa Reykjaness

Categories:

Örlögin höguðu því þannig að hann skráði sig í kvikmyndaskóla þegar hann var við það að stimpla sig út úr námi. Þrennum Edduverðlaunum síðar er Garðar Örn Arnarson einn afkastamesti kvikmyndagerðamaður Íslands og brautryðjandi þegar kemur að gerð íþróttaefnis á Íslandi. Hann er einn harðasti Keflvíkingur landsins og finnst hvergi betra að vera en í bítlabænum. Sem strákur flutti hann til Hafnafjarðar en hélt þú áfram að æfa körfubolta í Keflavík og mætti á alla leiki sem vatnsberi. Hann er gu...