Snorri Már og Doddi litli
Gleymdar perlur níunnar - A podcast by RÚV

Categories:
Hópur fólks var fengin til að velja tónlist frá níunda áratug síðustu aldar. Lögin þurftu að hafa ná einhverjum vinsældum en náðu kannski aldrei til Íslands og/eða eru að mestu gleymd í dag. Þórður Helgi Þórðarson og Snorri Már Skúlason rifja upp nokkra gleymda smelli. Snorri Már var einn af fyrstu starfsmönnum Rásar 2, þá aðeins 18 ára gamall. Big Country - In a big country The the - This is the Day Big Audio Dynamite - E=MC2 Go Betweens - Quiet Heart The Alarm - 68 Guns Aztec Camera - Oblivious Fine Young Cannibals - Blue Echo and the Bunnymen - The Cutter U2 - Wire Utangarðsmenn - Tango