Skarphéðinn Guðmundsson og Doddi litli
Gleymdar perlur níunnar - A podcast by RÚV

Categories:
Hópur fólks var fengin til að velja tónlist frá níunda áratug síðustu aldar. Lögin þurftu að hafa ná einhverjum vinsældum en náði kannski aldrei til Íslands og/eða eru að mestu gleymd í dag. Þórður Helgi Þórðarson og Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóri rifja upp nokkra gleymda smelli. Fun Boy Three - Tunnel of love Tempole Tudor - Swords of a Thousand Men Japan - Quiet Life Kukl - Söngull Tears For Fears - Change The Mighty Wah! - The Story of the Blues New Order - Sub Culture/Bizarre Love Triangle Camouflage - The Great Commandments