Sigurður þorri Gunnarsson og Doddi litli

Gleymdar perlur níunnar - A podcast by RÚV

Categories:

Hópur fólks var fengin til að velja tónlist frá níunda áratug síðustu aldar. Lögin þurftu að hafa ná einhverjum vinsældum en náði kannski aldrei til Íslands og/eða eru að mestu gleymd í dag. Þórður Helgi Þórðarson og Sigurður þorri Gunnarsson, dagskrarstjóri K100 og Retro, rifja upp nokkra gleymda smelli.