Jón Agnar Ólason og Doddi litli

Gleymdar perlur níunnar - A podcast by RÚV

Categories:

Hópur fólks var fengin til að velja tónlist frá níunda áratug síðustu aldar. Lögin þurftu að hafa ná einhverjum vinsældum en náði kannski aldrei til Íslands og/eða eru að mestu gleymd í dag. Þórður Helgi Þórðarson og Jón Agnar Ólason á Morgunblaðinu skoða saman nokkra gleymda smelli. 1. Lament með Ultavox 2. Synchronicity I með The Police 3. New Gold Dream með Simple Minds 4. Dirty Back Road með The B-52's 5. La Folie með The Stranglers 6. Enola Gay með OMD 7. Five Miles Out með Mike Oldfield 8. Happiness Is Easy með Talk Talk