Frú Barnaby: Sumarsmellur

Frú Barnaby - Hlaðvarp Lóu og Móu - A podcast by frubarnaby

Categories:

Stjörnurnar röðuðust óvænt upp í fullkomna röð og hið ótrúlega gerðist - Frú Lóa birtist í gættinni; Tene norðursins, illgresi suðursins - vöxtur, rækt og órækt, aldargömul brúðarterta. Vinkonurnar færa ykkur hér á silfurfati sérstakan sumarsmell um leið og þær hita upp fyrir fjórðu þáttaröð. Og nei þær Lóa og Móa hafa sko engu gleymt hvort sem það er í kokteiladrykkju eða slúðri!