Frú Barnaby: S3E6 - Verk í vinnslu

Frú Barnaby - Hlaðvarp Lóu og Móu - A podcast by frubarnaby

Categories:

Eftir mikinn þrýsting frá aðdáendum taka Móa og Lóa loksins það sem er efst á baugi í þeirra lífi og flestra Íslendinga: Framkvæmdir. Allt frá innréttingum, flísum, málningarprufum og sölumönnum niður í existantialískar pælingar um fúgu eða nöfn á mismunandi hvítum litum. Frú Barnaby hefur verið legið á sínum fjölmörgu skoðunum og séuð þið í þessum hugleiðingum er þessi þáttur mjög þarft innlegg í umræðuna.