Frú Barnaby: S3E12 - Garður dauðans

Frú Barnaby - Hlaðvarp Lóu og Móu - A podcast by frubarnaby

Categories:

Þær Lóa og Móa setja ekki upp garðhanskana enda óhræddar við að óhreinka hendar sínar. Henda niður fræum, færa til lauka og eru aldeilis komnar í gúmmístígvélin því sumarið er handan við hornið. Monty don, Barnaby þríhyrningurinn - hættuleg viðreynsla og sofandi hundar koma fyrir í þessum frjósama þætti. Þær komast líka að því að þó garðurinn sé sprúðlandi af lífi getur hann einnig reynst dauðans alvara.  Móa og Lóa kveðja síðan Hertogann með viðhöfn í lok þáttarins.