Frú Barnaby: S2E2 - Nótt hjartarins

Frú Barnaby - Hlaðvarp Lóu og Móu - A podcast by frubarnaby

Categories:

Í þessum þætti takast Lóa og Móa við nýja hluti, þær fá viðmælanda til sín í stúdíó Barnaby. Rætt er við hinn frábæra Gunnar Óla Þjóðfræðing og safnvörð um Vesturbæinn, Breiðholtið, Þjóðfræði og líf í skugga verðlaunakattar. Með gestinum setjum við á okkur þjóðfræðigleraugun og skoðum Barnabyþátt, gamlar enskar hefðir og trúarbrögð. Rúsínan í pylsuendanum er svo óvænt spennusaga um tvær slöngur úr vesturbænum.