Framtíð Írans í ljósi fjölmennra mótmæla
Þetta helst - A podcast by RÚV
Categories:
Í dag beinum við sjónum okkar að mótmælunum í Íran sem ekkert lát virðist vera á. Rætt er við Ásgeir Brynjar Torfason, doktor í fjármálum og ritstjóra Vísbendingar, og Kjartan Orra Þórsson, sérfræðing í málefnum Írans. Umsjón: Ingvar Þór Björnsson
