Fatafjallið sem safnast upp á Íslandi

Þetta helst - A podcast by RÚV

Categories:

Við heimsækjum fataflokkun Rauða krossins og skoðum magnið sem þjóðin hendir af textíl. Við ræðum við Guðbjörgu Rut Pálmadóttur sem hefur staðið við færibandið og flokkað föt í tólf ár. Þorbjörg Sandra Bakke, teymisstjóri hjá Umhverfisstofnun, segir brýnna að skrúfa fyrir kranann en að ræða um hvernig best sé að endurnýta fatafjallið sem safnast upp hér á landi. Þóra Tómasdóttir ræddi við þær.