Engar stjörnur #4 - Bíó Paradís: Fyrsta listabíóið, síðasta listabíóið?
Engar stjörnur - A podcast by Engar stjörnur
Categories:
Björn Þór Vilhjálmsson ræðir við Guðrúnu Elsu Bragadóttur og Hrafnkel Úlf Ragnarsson um sérstöðu Bíó Paradísar í íslenskri kvikmyndahúsamenningu og mikilvægi þess að hér á landi sé starfandi að minnsta kosti eitt listabíó. Þá ræðir Björn Þór við Hrönn Sveinsdóttur, framkvæmdastjóra Bíó Paradísar, um sögu bíósins, ...stöðu mála nú um mundir og framtíðarhorfur. Að lokum kemur Oddný Sen í þáttinn en hún er verkefnisstjóri kvikmyndafræðslu Bíó Paradísar og hún segir Birni frá þessum mikilvæga þætti í starfi bíósins.